Við erum ekki aðeins Íslendingar heldur líka Gyðingar, við erum öll Rómverjar, öll fjandmenn Guðs – en samt líka lærisveinar sem er boðið til lífs í heilagleika. Júdas býr í okkur öllum – en líka Jesús Kristur. Hugleiðing Sigurðar Árna á skírdagskvöldi er að baki þessum smellum á tru.is og sigurdurarni.is.