Guðsþjónusta kl. 11. Hljómur – kór eldri borgara í Neskirkju syngur. Stjórnandi og organisti Magnús Ragnarsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á Torginu að lokinni guðsþjónustu.
Guðsþjónusta kl. 11. Hljómur – kór eldri borgara í Neskirkju syngur. Stjórnandi og organisti Magnús Ragnarsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á Torginu að lokinni guðsþjónustu.