Úr prédikun Arnar Bárðar á gamlárskvöld:
„En það sem var svo undursamlegt að sjá var þegar ungarnir komu að ísbrúninni og sáu hafið í fyrsta sinn – ungarnir sem aldrei höfðu synt og aldrei séð sjó – þeir köstuðu sér ákafir til sunds og köfuðu í djúpið.“
Hvernig mætum við hinu óvænta? Ræðuna er hægt að nálgast hér, lesa og hlusta.