Erum við grjókastarar í hjarta eða verðir lífs? Í stað þess að henda steinum getum við skrifað í sandinn ný kerfi og lausn hinna þolandi. Jesús bjó til nýja sögu. Prédikun Sigurðar Árna í Neskirkju 17. júlí 2011 varðar hórseka konu, dæmdan mann og fyrirmyndar viðbrögð Jesú Krists. Hægt er að lesa prédikunina að baki þessari smellu.