Trú er einungis hægt að öðlast með trúarlegri iðkun og að undangenginni ákveðinni afstöðu. Trúarlega iðkun kunna allar manneskjur eðlislægt en of fáir iðka trú fram á fullorðinsár.
[…] En afstaða trúarlegrar iðkunar er fágætari hnoss sem erfiðara er að nálgast. Rétt afstaða við trúarlega iðkun er auðmýkt sem auðnast börnum og smælingjum en ekki spekingum og hyggindamönnum. Prédikun Sigurvins Jónssonar á þrenningarhátíð 19. júní er að baki þessari smellu.