Opið hús 11. maí kl. 15. Valgarður Egilsson hefur stundað rannsóknir á sviði læknisfræðinnar, en er líka skáld, rithöfundur, fararstjóri og menningarrýnir. Hann mun segja okkur sögur og veita okkur með þeim innsýn í undur lífsins sem hann metur mikils.