Skip to content
Ekkert að sjá?
Horfir þú á páska og jafnvel þitt eigið líf þröngt og naumt? Eða þorir þú að strekkja og víkka heimssýn þína? Birtingur heimsins í páskum. Prédikun Sigurðar Árna í morgunmessu páska er að baki smellunni. Hægt er einnig að hlusta á ræðuna með því að smella þessa slóð.
Share This Story, Choose Your Platform!
Page load link