Tvær fermingarathafnir voru í Neskirkju laugardaginn fyrir pálmasunnudag. Stemming var í kirkjunni og jáin hljómuðu. “Þessi fermdu ungmenni eru okkur falin. Virðum já þeirra til Guðs og lífs í trú á Jesú Krist. Vörumst að hafa nokkuð illt fyrir þeim, afvegaleiða þau, en styðjum þau með orðum og eftirbreytni til göngu á góðum vegi hamingju og til eilífs lífs.” Myndir af fermingarhópunum voru teknar áður athafnir hófust. Svo var Erla skírð eftir 51 fermingarjá – samræmi í því. Guð sagði því 52 já.
Ferming í Neskirkju 16. apríl, 2011, kl. 11:
Fermingarathöfn í Neskirkju, laugardaginn 16. apríl, 2011, kl. 13,30:
Ef einhver óska eftir að fá myndir í meiri upplausn gerið svo vel að senda beiðni til Sigurðar Árna, s@neskirkja.is
Til hamingju og Guð geymi ykkur – Hið himneska já hljómar og er gagnsvar. kv sá