Það var mikil stemning á tónleikum kvöldsins en hljómsveitin Tilviljun? hélt tónleika í kirkjuna þar sem ungu fólki var boðið að lofa Guð með tónlist. Hátt í 200 ungmenni lögðu leið sína í kirkjuna en Tilviljun? vill opna kirkjuna ungu fólki á nýjan hátt með tónlist sem höfðar til þeirra.
Ýtið hér til að heyra lög af tónleikunum