Föstudaginn 17. desember kl. 12. verður aðventustund fyrir Nemendum og foreldrum Hagaskóla. Hljómsveitin Tilviljun? leiðir tónlist ásamt organista kirkjunnar. Umsjón með stundinni hafa Sigurvin Jónsson, umsjónarmaður barna- og unglingastarfs Neskirkju og sr. Sigurður Árni Þórðarson.