Anna Jóna Guðmundsdóttir heldur fyrirlestur um jákvæða sálfræði eftir messu í Neskirkju næsta sunnudag 17. maí. Anna Jóna er sálfræðikennari við Fjölbrautarskólann í Breiðholti. Á krepputíma er ráð að huga að hinu jákvæða og Anna Jóna getur varpað sínu fræðaljósi á málin. Fyrirlesturinn verður á Torginu og hefst kl. 12,30.
Anna Jóna Guðmundsdóttir heldur fyrirlestur um jákvæða sálfræði eftir messu í Neskirkju næsta sunnudag 17. maí. Anna Jóna er sálfræðikennari við Fjölbrautarskólann í Breiðholti. Á krepputíma er ráð að huga að hinu jákvæða og Anna Jóna getur varpað sínu fræðaljósi á málin. Fyrirlesturinn verður á Torginu og hefst kl. 12,30.
En hvað er jákvæð sálfræði? Heitið er n.k. regnhlífarhugtak yfir rannsóknir á jákvæðum þáttum í mannlegu eðli, svo sem dyggðum og jákvæðum tilfinningum. Hugtök eins og viska, réttlæti, hugrekki, og hófsemi og næmni er lykilhugtök í
jákvæðri sálfræði. Í stuttum fyrirlestri verður farið yfir þessi hugtök og
leiðir til að efla styrkleika og jákvæðar tilfinningar.
Heimasíða Önnu Jónu veitir nánari upplýsingar um nálgun og fyrirlesarann. Slóðin er http://annajona.net