Umhyggja, samfélagsábyrgð, samtryggingarafstaða hafa verið töluð niður. Á okkur hvílir nú sú afstaða að tala upp, hugsa upp, byggja upp siðvit og biðja upp traust, von og gleði. Skilaboð seðlabankans, hagstefna himinsins og stefna kirkjunnar fara saman. Prédikun Sigurðar Árna frá 10. maí er að baki smellunni.