Við upphaf útfarar Hönnu flutti Örn Bárður minningarbrot. Orð hans er bæði hægt að hlýða á og lesa á bak við þessa smellu. Sigurðar Árni flutti hina eiginlegu líkræðu og má nálgast hana í lok annarrar fréttar um Hönnu neðar á þessari síðu.