„Segjum að þú farir héðan úr saltfisknum á eftir og sinnir því sem þú ætlaðir þér í dag. Þegar að þú síðan leggst á koddann í kvöld sofnar þú værum svefni. Á meðan að þú sefur á sér stað kraftaverk.“ Sr. Guðbjörg talaði um sátt á fyrsta saltfiskdegi. Borðræða hennar er að baki smellunni.