Hvað gefa vitringar? Varla bull, ergelsi og pirru eða skuld, ráðleysi og firru? Nei, gjafir þeirra eru til lífsbóta, fæðingargjafir og trúargáfur. Við getum notið þeirra við bætur eigin lífs og samfélags í krísu. Íhugun sr. Sigurðar Árna 4. janúar 2009 er að baki þessari smellu.