Hvað segir maður þegar maður gerir kross framan á sig með hendinni? Ég átti von á, að hið hefðbundna kæmi: Í nafni Guðs föður, sonar og heilags anda. Einn drengurinn í hópnum rétti snarlega upp hendi: Maður segir: Ég er ljós heimsins! Þetta var auðvitað óvænt en flott svar! Íhugun úr ljósamessu 14. desember er að baki smellunni.