Á bænadeginum 27. apríl verður messað kl. 11. Fjöldi fólks þjónar, messuhópur, matarhópur og félagar úr kór Neskirkju. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan til sinna starfa. Allir velkomnir.
Messa og barnastarf kl. 11. Messuhópur þjónar í messunni. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan til sinna starfa. Umsjón með barnastarfinu hafa þau Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson. Matarhópur reiðir fram súpu, brauð og kaffi á Torginu eftir messu. Allir velkomnir.