í opnu húsi miðvikudaginn 27. febrúar mun dr. Jón Bragi Bjarnason, prófessor í lífefnafræði í Háskóla Íslands segja frá vísindarannsóknum sínum og fjalla m.a. um pensím sem hann útskýrir nánar og kallar erindi sitt Að þora með slori. Opið hús er alla miðvikudaga kl. 15 og byrjar með kaffiveitingum á Torginu.