Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 19 hefst fræðslunámskeið í Neskirkju þar sem sr. Örn Bárður Jónsson mun fara í helstu stef Postulasögunnar. Fyrirkomulag verður það sama á og hinum vinsælu Alfanámskeiðum. Viltu fá að hlusta fyrsta kvöldið og sjá svo til? Vertu velkomin/n! Skráning í síma 511 1560 eða á neskirkja@neskirkja.is.
Sjá nánar hér!