Við lifum í skurðpunkti tíma og eilífðar og dómsdagur er núna! Að vera í krísu hjá Kristi er, að mega fara yfir um – til lífsins. Prédikun sr. Sigurðar Árna á síðasta sunnudegi kirkjuársins, 25. nóvember 2007, er á bak við þessa smellu.
Við lifum í skurðpunkti tíma og eilífðar og dómsdagur er núna! Að vera í krísu hjá Kristi er, að mega fara yfir um – til lífsins. Prédikun sr. Sigurðar Árna á síðasta sunnudegi kirkjuársins, 25. nóvember 2007, er á bak við þessa smellu.