Kaffihúsið í nýja safnaðarheimilinu er nú opið virka daga frá 9 til 16. Heitir réttir í hádeginu. Það er gott að koma á kaffitorgið í Neskirkju til að fara í hvarf um stund. Einnig er hægt að taka með fartölvuna og vafra á vefnum.
Kaffihúsið í nýja safnaðarheimilinu er nú opið virka daga frá 9 til 16. Heitir réttir í hádeginu. Það er gott að koma á kaffitorgið í Neskirkju til að fara í hvarf um stund. Einnig er hægt að taka með fartölvuna og vafra á vefnum.
Svo er kirkjan opin, hægt að fara að bænaskálunum í forkirkjunni og tendra kerti. Kirkjan er sem hlýr faðmur og býður fólk velkomið til bæna og kyrrðarstundar. Verið velkomin.