Hvað er á bak við drauminn um ógeðslega flotta íbúð, kaup á fótboltaliði og vonina um að verða vel launaðir lögfræðingar? Stókostlegir lífsdraumar unga fólksins voru kortlagðir og ræddir í prédikun sr. Sigurðar Árna 19. ágúst. Til að lesa prédikunina smelltu hér.