Í messunni 24. júní verður íhuguð líkingasaga Jesú um týnda soninn, öfund bróður hans og sérkennilegan föður þeirra. Hvers konar fjölskylda var þetta og hverjar eru hliðstæðurnar í samtíðinni? Messan hefst kl. 11 og kaffi eftir messu.
Í messunni 24. júní verður íhuguð líkingasaga Jesú um týnda soninn, öfund bróður hans og sérkennilegan föður þeirra. Hvers konar fjölskylda var þetta og hverjar eru hliðstæðurnar í samtíðinni? Messan hefst kl. 11.
Félagar í kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Ásdís Einarsdóttir les lestrana. Aðstoð við útdeilingu Hanna Johannesen. Meðhjálpari: Úrsúla Árnadóttir. Prestur er Sigurður Árni Þórðarson.
Sálmarnir sem sungnir verða eru:
Fyrir prédikun:
6 Drottinn ó Drottinn vor..
9 Lofsyngið Drottni lýðir tignið hann..
347 Til þín, ó, Guð ég hljóður huga sný..
Eftir prédikun:
Kórsöngur Laudate Dominum..
747 Laudate omnes gentes laudate Dominum..
719 Nú skrúða grænum skrýðist fold..