Mamma, hefur þú fyllst Heilögum Anda? Hún svaraði: Já, einu sinni, í kirkju í Frakklandi. Ég varð fyrir svo sterkri reynslu, að það hlýtur að hafa verið Andi Guðs. Prédikun sr. Sigurðar Árna á annan hvítasunnudag fjallar um verkan Heilags Anda og er að baki þessari smellu.