Í Opnu húsi miðvikudaginn 7. mars mun dr. Svanur Kristjánsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða efnið Trú og stjórnmál á Íslandi á tuttugustu öld. Opið hús er alla miðvikudaga og byrjar kl. 15 með kaffiveitingum á Torginu.
Í Opnu húsi miðvikudaginn 7. mars mun dr. Svanur Kristjánsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða efnið Trú og stjórnmál á Íslandi á tuttugustu öld. Opið hús er alla miðvikudaga og byrjar kl. 15 með kaffiveitingum á Torginu.