Rödd þín og okkar allra hefur vægi. Þorum að hafa skoðanir á eyðileggjandi öflum sem skaða mannlífið, gengisfella mennskuna og gera manneskjuna – einkum konur – að söluvöru.
Sjá frétt á Mbl.is.