Sóknarprestarnir Magnús Erlingsson á Ísafirði og Örn Bárður Jónsson í Neskirkju munu víxla embættum frá 19. -30. okt. Magnús mun sinna allri almennri prestsþjónustu þennan tíma og messa í Neskirkju sunnudaginn 29. okt. Sjá hér frétt af vef blaðsins Bæjarins besta á Ísafirði.