Einhvern tímann heyrði ég haft eftir Churchill gamla fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands að hann hefði skilgreint golfíþróttina sem leik að tveimur kúlum – lítilli og stórri – og að kylfingurinn ætti að slá þá litlu. Skemmtileg túlkun á frábærum leik.