Sunnudagurinn 11. janúr
Messa og barnastarf kl. 11:00. Háskólakórinn syngur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Barnastarfið á sínum stað með söng, leik og sögum. Kaffi á Torginu að messu lokinni.
Messa og barnastarf þann 4. janúar.
Messa og barnastarf kl. 11 Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur, sr. Jón Ómar Gunnarsson. Söngur og gleði í sunnudagaskólanum. Samfélag og kaffisopi eftir messu.
Helgihald um áramót
Gamlárdagur 31. desember Aftansöngur kl. 18 Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Prestur, sr. Jón Ómar Gunnarsson. Nýársdagur 1. Janúar Hátíðarmessa kl. 14 Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. [...]
Helgihald jólanna í Neskirkju
Að venju verður mikið um að vera í kirkjunni okkar um jólahátíðina. Verið hjartanlega velkomin í Neskirkju! Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna kl. 16 Helgistund fyrir börn og fjölskyldur þeirra meðan beðið er eftir jólunum. Stúlknakór kirkjunnar syngur. Viðstöddum býðst að [...]
Framundan
[events_list_grouped mode=“daily“ limit=“7″]
- #_24HSTARTTIME #_EVENTNAME
[/events_list_grouped]