Sigurð Breiðfjörð
Krossgötur mánudaginn 28. apríl kl. 13.00. Nýverið kom út bók eftir Óttar Guðmundsson lækni um Sigurð Breiðfjörð rímnaskáld og samskipti hans við helstu samtímamenn sína þar á meðal Jónas Hallgrímsson og aðra Fjölnismenn. Óttar og eiginkona hans Jóhanna Þórhallsdóttir, söngkona [...]
Guðsþónjusta 27. apríl
Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða sönginn. María Kristín Jónsdóttir er við hljóðfærið. Barnastarfið er á sínum stað með söng og leik. Kaffi á Torginu að guðsþjónustu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
Skírdagur
Messa og máltíð í kirkjunni með dúkuðu borði kl. 18.00. Þau sem geta eru hvött til að leggja eitthvað til máltíðarinnar. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.
Föstudagurinn langi
Helgistund kl. 11.00. Píslarsagan lesin og hugleidd. Silja Björk Huldudóttir og Tinna Sigurðardóttir syngja einsöng. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
Framundan
- 11:00 Messa og sunnudagaskóli kl. 11