Loading...
Forsíða2025-03-10T15:30:05+00:00

Skólakerfi í deiglu: Sigríður Ólafsdóttir, dósent

Krossgötur mánudaginn 7. apríl kl. 13.00. Hvað þýðir það að 40% nemenda sem útskrifuðust úr grunnskólum á Íslandi árið 2022 hafi ekki náð lágmarksfærni í lesskilningi á PISA? Hvað er það sem veldur því að nemendur sýna svo slakan lesskilning eftir [...]

By |1. apríl 2025 12:10|

H-moll messa Bach

Sunnudaginn 6. apríl kl. 17.00 flytur Kór Neskirkju ásamt Kammerkórnum Röst, Akranesi, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og einvala liði einsöngvara flytur Messu í h-moll eftir Johann Sebastian Bach undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Flytjendur: Kór Neskirkju, stjórnandi Steingrímur Þórhallsson, Kammerkórinn Röst, stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson [...]

By |1. apríl 2025 12:06|

Messa 6. apríl

Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Háskólakórnum syngja undir stjórn Lenká Mátéová. Sunndagskóli í umsjá Karen, Karólínu og Ara. Kaffi og samfélag á Torginu að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Kl 17 þann daginn flytur Kór [...]

By |1. apríl 2025 12:02|

Líknandi meðferð: Sýn öldrunarlæknis

Krossgötur mánudaginn 31. mars kl. 13.00. Líknandi meðferð á hjúkrunarheimilum og heima er vandmeðfarið viðfangsefni og verður til umfjöllunar á Krossgötum í Neskirkju, mánudaginn 31. mars kl. 13. Gríma Huld Blængsdóttir, öldrunarlæknir og sóknarnefndarkona, er okkur á Krossgötum vel kunn en [...]

By |26. mars 2025 16:58|

Framundan

Sunnudagur 6. apríl

  • 11:00 Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Mánudagur 7. apríl

  • 13:00 Krossgötur

Þriðjudagur 8. apríl

  • 19:30 Æskulýðsstarf

Sunnudagur 13. apríl

  • 11:00 Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Mánudagur 14. apríl

  • 13:00 Krossgötur

Þriðjudagur 15. apríl

  • 19:30 Æskulýðsstarf

Sunnudagur 20. apríl

  • 11:00 Messa og sunnudagaskóli kl. 11