Krossgötur – heimskókn í Eddu
Krossgötur mánudaginn 25. nóvember kl. 13.00. Heimur í orðum er handritasýning sem hefur að geyma helstu dýrgripi íslensk menningararfs, íslensku miðaldahandritin. Þar eru fornar sögur og fræg kvæði en einnig ýmsir aðrir textar sem spegla hugmyndir fyrri kynslóða um líf sitt og [...]
Helgihald og biblíulestur 17. nóvember
Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf að vanda. Félagar úr háskólakórnum syngja og leiða söng undir stjórn og við undirleik Gunnsteins Ólafssonar. Prestur er Skúli Sigurður Ólafsson. Umsjón með sunnudagaskóla hafa sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Ari Agnarsson, sem [...]
Skírnin á breytingaskeiði
Krossgötur mánudaginn 18. nóvember kl. 13.00. Norrænar rannsóknir á sviði skírnarinnar leiða í ljós umtalsverðar breytingar á þessu sviði. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir ræðir þessi mál og setur í samhengi breytinga á sviði samfélagsmála og menningar. Kaffiveitingar.
Ísland þverað
Krossgötur mánudaginn 11. nóvember kl. 13.00. Þau Sigríður Haralds- Elínardóttir og Rúnar Reynisson hafa nú lokið göngu frá Reykjanestá og austur á Langanes og þar með gengið lengstu leiðina yfir eyjuna okkar. Þau segja frá því sem þeim fannst markvert úr [...]