Loading...
Forsíða2024-10-28T14:15:05+00:00

Tónlist á tíma Hallgríms

Þriðjudaginn 29. október kl. 20.30 orgel og sembaltónleikar. Á þessum tónleikum kynnir Steingrímur Þórhallsson, organisti við Neskirkju, nokkur tónskáld sem störfuðu á tíð Hallgríms Péturssonar. Flutt verða orgel og sembalverk eftir meðal annars Louis Couperin, Dietrich Buxtehude, Johann Jakob Froberger, Girolamo Frescobaldi, [...]

By |28. október 2024 10:01|

Quigong

Krossgötur mánudaginn 28. október kl. 13.00. Ástbjörn Egilsson segir okkur frá Kinversku undraleikfiminni Quigong og fer með okkur í gegnum æfingarnar.

By |28. október 2024 09:20|

Hátíðarmessa og opnun sýningar

Hátíðarmessa á dánardegi Hallgríms Péturssonar kl. 11.00.  Sr. Skúli S. Ólafsson predikar og Sr. Örn Bárður Jónsson flytur sálminn ,,Um dauðans óvissan tíma".  Sálmar og kórverk eftir Hallgrím Pétursson verða flutt og orgelverkið „1674" frumflutt. Sunnudagskóli á sama tíma. Sýning [...]

By |23. október 2024 13:09|

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 20. október

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Stúlknakór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og með henni þjónar vaskur hópur úr barnastarfi kirkjunnar. Hressing og samfélag á torginu eftir stundina. Kl. 12.30-13.30 verður námskeið um Biblíuna, tilurðarsögu [...]

By |17. október 2024 13:13|

Framundan

Engir viðburðir skráðir