Sunndagaskólinn að byrja!
Sunnudagaskólinn hefst á nýjan leik Neskirkju þann 7. september n.k.. Söngvar, leikir, brúðuleikrit, sögur og föndur. Umsjón í vetur verður í höndum Karólínu, Karenar, Nönnu og Kristrúnar. Sunnudagaskólinn byrjar að venju í messunni kl. 11. Verið hjartanlega velkomin í sunnudagaskólann!
Sr. Jón Ómar Gunnarsson setur í embætti
Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Innsetning sr. Jóns Ómars Gunnarssonar í starf prests við Neskirkju. Sr. Skúli S. Ólafsson þjónar ásamt Jóni Ómari sem predikar. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur flytur ávarp. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Meðhjálpari [...]
Kveðjumessa
Messa sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir predíkar og kveður söfnuðinn. Sr. Skúli S. Sigurðsson þjónar með henni. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Við kveðjum hana með veglegu kirkjukaffi að messu lokinni.
Messa sunnudaginn 24. ágúst
Messa kl. 11. Messuliðirnir verða kynntir. Kór Neskirkju leiðir sönginn og flytja stólvers undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Kaffi og meðlæti á Torginu að messu lokinni. Prestar eru sr. Skúli S. Ólafsson og sr. Jón Ómar Gunnarsson
Framundan
[events_list_grouped mode=“daily“ limit=“7″]
- #_24HSTARTTIME #_EVENTNAME
[/events_list_grouped]