Hátíðarmessa kl. 11 á fyrsta sunnudegi í aðventu
Hátíðarmessa, sunnudaginn 30. nóvember, kl. 11. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Sr. Skúli Ólafsson og sr. Jón Ómar Gunnarsson þjóna. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Karólínu, Karenar og Ara. Samfélag og kaffiveitingar á Torginu eftir messu.
Ævisögukvöld
Sunnudaginn 23. nóvember kl. 20.00 verður ævisögukvöld á Torginu. Hrannar Bragi Eyjólfsson fjallar um ævisögu sr. Braga Friðrikssonar. Sr. Þorvaldur Karl Helgason um ævisögu Karls Sigurbjörnssonar.
Óttar Guðmundsson, læknir og rithöfundur
Krossgötur mánudaginn 24. nóvember kl. 13.00. Óttar Guðmundsson, læknir og rithöfundur: Jón Vídalín og samskipti hans við Odd lögmann Sigurðsson. Helstu valdamernn á Íslandi í upphafi 18. aldar voru þeir bræður Jón og Páll Vídalín og Oddur Sigurðsson lögmaður. Þeir [...]
Sunnudagurinn 23. nóvember
Sunnudaginn 23. nóvember verður mikið um að vera í kirkjunni okkar, messa, sunnudagaskóli, fræðsla og ævisögukvöld. […]
Framundan
[events_list_grouped mode=“daily“ limit=“7″]
- #_24HSTARTTIME #_EVENTNAME
[/events_list_grouped]