Að öðrum þræði
Opnun sýningar Guðrúnar Gunnarsdóttur verður í messu kl. 11.00. Verkin á sýningunni í Neskirkju eru flest frá árinu 2025. Þar er að finna verk unnin úr vir, hrosshárum og plasti. Allt eru þetta efni sem tengjast hugarheimi Guðrúnar með einum [...]
Messa 12. október
Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkja leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafsson. Sunnudagskólinn á sama tíma. Söngur, gleði og gaman. Í messunni verður sýning Guðrúnar Gunnarsdóttur, Að öðrum þræði, opnuð. Kaffisopi og samfélag.
Krossgötur 13. október
Krossgötur mánudagurinn 13. október kl. 13.00. Ása Ester Sigurðardóttir, sagnfræðingur: ,,Guð blessi hvern þann mann, sem gerir eitthvað fyrir aumingja Ísland“. Þorbjörg Sveinsdóttir (1827–1903) var áberandi í kvennabaráttu nítjándu aldar á Íslandi. Hún var meðal þeirra kvenna sem stóðu fyrir [...]
Bíblíulestur: Markúsarguðspjall
Sunnudaginn 5. október eftir messu hefst að nýju Biblíulesturinn í Neskirkju. Fræðslan stendur yfir alla sunnudaga í október og verður fjallað um Lúkasarguðspjall. Fræðslan stendur í klukkustund og boðið er upp á létta hressingu. Sr. Skúli S. Ólafsson fjallar um [...]
Framundan
[events_list_grouped mode=“daily“ limit=“7″]
- #_24HSTARTTIME #_EVENTNAME
[/events_list_grouped]