Messa sunnudaginn 14. september
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiðir safnaðasöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafssin. Söngur, gleði og gaman í sunnudagskólanum. Umsjón Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Krossgötur
Krossgötur mánudaginn 15. september kl. 13.00. Hjalti Hugason, kirkjusagnfræðingur: Pólitískar hugmyndir Sigurbjörns Einarssonar og Skálholtshugmyndafræðin. Í fyrirlestrinum verður fjallað um pólitísk afskipti Sigurbjörns Einarssonar á viðsjártímum. Einnig verður gerð grein fyrir tengslum þeirra við hugsjónir hans um kirkjulega og þjóðlega endurreisn [...]
Sigurbjörn Einarsson biskup
Krossgötur 8. september kl. 13.00. Sr. Skúli S. Ólafsson flytur erind sem hann kallar: Kirkjuleg forysta Sigurbjörns biskups Einarssonar. Óhætt er að segja að skipan Sigurbjörns Einarssonar í embætti biskups, árið 1959, hafi markað tímamót í kirkjusögu 20. aldar. Hann [...]
Sunndagaskólinn að byrja!
Sunnudagaskólinn hefst á nýjan leik Neskirkju þann 7. september n.k.. Söngvar, leikir, brúðuleikrit, sögur og föndur. Umsjón í vetur verður í höndum Karólínu, Karenar, Nönnu og Kristrúnar. Sunnudagaskólinn byrjar að venju í messunni kl. 11. Verið hjartanlega velkomin í sunnudagaskólann!
Framundan
[events_list_grouped mode=“daily“ limit=“7″]
- #_24HSTARTTIME #_EVENTNAME
[/events_list_grouped]